Við hjá Landsneti vinnum nú að undirbúningi mats á umhverfisáhrifum Holtvörðuheiðarlínu 3, frá Holtavörðuheiði að Blönduvirkjun. Okkur langar til að bjóða ykkur í spjall um framtíðina, línuna og þá vinnu sem er í gangi. Hlökkum til að sjá ykkur og að sjálfsögðu verður boðið upp kaffi.