Hagsmunaráð Landsnets
Landsnet starfrækir hagsmunaráð sem hefur það að markmiði að skapa vettvang fyrir umræður um uppbyggingu raforkukerfisins á milli hagaðila í samfélaginu.
Skipunartími í ráðið er 2 ár og áætlað að ráðið komi saman að minnsta kosti tvisvar á ári.
Tengiliðir
|
Aðalfulltrúi |
Varafulltrúi |
---|---|---|
ASÍ | Kristján Þórður
Snæbjarnarson | Auður Alfa Ólafsdóttir |
Byggðastofnun | Kristján Þ. Halldórsson | |
Bændasamtökin | ||
Félag ungra
umhverfisverndarsinna | Finnur Richard Andrason | |
Háskóli Íslands | Gunnar Stefánsson | |
Háskólinn á Akureyri | Hjalti Jóhannesson | Hrannar Hafberg |
Háskólinn í Reykjavík | Ragnar Kristjánsson | Guðmundur Kristjánsson |
Íslandsstofa | Sigríður Dögg Guðmundsdóttir | Magnús Halldórsson |
Landvernd | Þorgerður María Þorbjarnardóttir | Karl Ingólfsson |
Neytendasamtökin | Breki Karlsson | Þórey S. Þórisdóttir |
SAF | Gunnar Valur Sveinsson | |
Samband íslenskra
sveitarfélaga | Ása Valdís Árnadóttir | |
Samorka/Dreifiveitur | Silja Rán Steinberg Sigurðardóttir | |
Samorka/Orkuframleiðendur | Kristín Linda Árnadóttir | Friðrik Friðriksson / Þrándur SIgurjón Ólafsson |
Samtök fyrirtækja í
sjávarútvegi | Heiðrún Lind Marteinsdóttir | |
Samtök
iðnaðarins/smærri iðnaður | Jóhann Þór Jónsson | Sigríður Mogensen |
Samtök
Iðnaðarins/stórnotendur | Lárus M.K. Ólafsson | |
Formaður hagsmunaráðs | Ari Trausti
Guðmundsson | Skipaður skv.
ábendingu frá Ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra |
Starfsmenn frá
Landsneti: | ||
Einar S. Einarsson | Forstöðumaður á skrifstofu forstjóra | |
Guðmundur Ingi
Ásmundsson | Forstjóri | |
Svandís Hlín Karlsdóttir | Framkvæmdastjóri Viðskipta- og kerfisþróunar |
- Fundur hagsmunaráðs Landsnets 10. janúar 2025
- Kynning af fundi Hagsmunaráðs, 7 október 2024
- Samantekt fundar - Hagsmunaráð Landsnets-100125
- Samantekt fundar 7 október 2024 - Hagsmunaráð Landsnets 1.pdf
FLÝTILEIÐIR
FLÝTILEIÐIR