Í Landsnetshlaðvarpinu fara fram líflegar umræður um raforkumál, flutningskerfið og lífsgæðin sem við flytjum, og framtíðina — sem í okkar huga er ljós. Við fáum til okkar sérfræðinga sem kafa ítarlega ofan í orkumarkaðinn, orkuskipti og mikilvæg verkefni framundan í orkumálum.
Hlaðvarpið veitir hlustendum einstaka innsýn í þær áskoranir sem fylgja þróun rafmagnsframleiðslu og notkun á tímum breyttra aðstæðna – með áherslu á framtíðarlausnir og nýjustu tækni – og hvernig við getum öll stuðlað að sjálfbærri framtíð í rafmagnsframleiðslu og notkun.
Markmið okkar er að veita dýpri innsýn í þær breytingar sem eru að eiga sér stað og hvaða tækifæri þær fela í sér.documennt
FLÝTILEIÐIR
FLÝTILEIÐIR