Til þess að ráðast í jafnviðamikið verkefni og að byggja upp flutningskerfi fyrir rafmagn verður kerfisáætlun að liggja fyrir. Í kerfisáætlun er tekið tillit til raforkuspár og fyrirséðra breytinga á inn- og útmötun einstakra viðskiptavina.
Hvað er kerfisáætlun og hvers vegna er hún mikilvæg?
FLÝTILEIÐIR
FLÝTILEIÐIR