Heiti verkefnis

Staða verkefnis

Breytingar á reglum um kerfisframlag (D3)

Umsagnarferli er opið frá 7. maí til 6. júní 2025

Breytingar á reglum um vottun virkjana vegna útgáfu upprunaábyrgða

  1. ágúst 2025

Breytingar á skilmála um öflun reglunarafls og uppgjör jöfnunarorku (B3)

Áætluð gildistaka er um miðjan febrúar.

Gjaldskrá Landsnets (B5) - Skerðanlegur flutningur

Rannsóknir, valkostagreiningar og tillaga að breytingu unnin frá apríl 2022

Tengigjald - Gjald við upphaf samningaviðræðna

Hætt hefur verið við gildistöku.

Gjaldskrá Landsnets (B1) - Launafl

Áætlað í ágúst - september 2023

Breyting á viðmiðum varðandi kerfisþjónustu (C2)

Gildistaka 1. janúar 2023

Gjaldskrá upprunaábyrgða endurskoðuð

Ný gjaldskrá tók gildi 1. apríl 2019

Kerfisframlag (D3) - kostnaður við að tengjast flutningskerfinu, aðlögun að breytingu á gjaldi virkjana

Gildistaka 1. janúar 2023

Gjaldskrá Landsnets (B1) - afhendingaröryggi

Rannsóknir, valkostagreiningar og tillaga að breytingu unnið frá apríl 2022

Samskipti aðila á raforkumarkaði (B6)

Gildistaka á þriðju útgáfu skilmála B6 8. apríl 2021

Tíðari útboð flutningstapa og breytingar á gjaldskrá

Gildistaka breytinga hófst í byrjun árs 2017

Aukið aðgengi að kerfisþjónustu (C2)

Gildistaka á útg. 2.0 af netmála um kerfisþjónustu var árið 2019.

Kostnaður viðskiptavinar við tengingu við flutningskerfið (D3)

Gildistaka var 1.júlí 2018

Netmáli um tæknilegar kröfur vinnslueininga sem tengjast flutningskerfinu (D1)

Gildistaka af útgáfu nr.2 af netmála D1 var 1. júlí 2018

Sölumælingar og uppgjör (B2)

Gildistaka 1.júlí 2020.

Tæknilegar kröfur við tengingu við flutningskerfið (D2)

Skilmálinn er í samþykktarferli

Skilmáli Landsnets um mæligögn, notkunarferil og notkunarferilsuppgjör (B7)

Gildistaka af útgáfu 4.0 verður 1. janúar 2023.

Gjaldskrá Landsnets (B1) - Innmötunargjöld

Breytingar á innmötunargjaldi tóku gildi 1. apríl 2022

Tæknilegar kröfur til vinnslueininga (D1) - cosphi vindlunda

Gildistaka 7.júní 2024

Tenging vinnsluaðila við flutningskerfið (D4)

Tekur gildi 20.09.2024.