Vistferilsgreining fyrir flutningskerfi raforku

Gefin út 10. janúar 2025

Markmið þessa verkefnis er að greina og meta umhverfisáhrif raforkuflutnings í flutningskerfi Landsnets með aðferðafræði vistferilsgreiningar. Fyrstu niðurstöður greiningar voru birtar árið 2018 en hér er á ferð uppfærð greining miðað við nýrri forsendur.

Kynningarrit og skýrslur

01.01.2019

Kerfisáætlun 2019-2028 ásamt fylgigögnum

01.01.2019

Afl- og orkujöfnuður 2019 -2023

03.04.2018

Tengipunktar í Djúpi, Verkfræðistofan EFLA, 2018

15.03.2018

Frammistöðuskýrsla Landsnets 2017

01.01.2018

Kerfisáætlun 2018-2027 ásamt fylgigögnum