Vistferilsgreining fyrir flutningskerfi raforku

Gefin út 10. janúar 2025

Markmið þessa verkefnis er að greina og meta umhverfisáhrif raforkuflutnings í flutningskerfi Landsnets með aðferðafræði vistferilsgreiningar. Fyrstu niðurstöður greiningar voru birtar árið 2018 en hér er á ferð uppfærð greining miðað við nýrri forsendur.

Kynningarrit og skýrslur

01.12.2007

Skýrsla Össurar Skarphéðinssonar iðnaðarráðherra um raforkumál 2007-2008

21.03.2007

Ársskýrsla 2006

15.03.2007

Frammistöðuskýrsla Landsnets 2006

01.01.2007

Kerfisáætlun 2007

23.03.2006

Ársskýrsla 2005