6.5.2022

Holtavörðuheiðarlína 1 - Opinn fundur fyrir landeigendur og haghafa

Landsnet hefur hafið undirbúning að mati á umhverfisáhrifum Holtavörðuheiðarlínu 1 frá tengivirkinu á Klafastöðum að nýju tengivirki á Holtavörðuheiði.

29.4.2022

Fullt orkusjálfstæði er mögulegt

Íslendingar geta verið þakklátir fyrir það að búa við frið og öryggi – þar á meðal orkuöryggi - nú þegar víðsjárverðir tímar og stríðsátök eru í Evrópu, sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku og loftslagsmálaráðherra á vorfundi Landsnets sem fram fór í gær. Þar setti hann markmið Íslands í loftslagsmálum í samhengi við umræðu um orkuöryggi á heimsvísu.

27.4.2022

Tafir og töpuð tækifæri

Landsnet hefur gefið út skýrsluna Töpuð tækifæri vegna takmarkana í flutningskerfinu sem unnin var af alþjóðlega ráðgjafafyrirtækinu Frontier Economics.

25.4.2022

Framtíðin var í gær - tími aðgerða er núna

Til að orkuskipti geta orðið er ekki nóg að vinna raforku, heldur verður hún að skila sér með öruggum og hagkvæmum hætti til notenda.

8.4.2022

Jarðstrengir í flutningskerfinu – sýnd veiði en ekki gefin?

Í þingsályktun um stefnu stjórnvalda um lagningu raflína segir að meginreglan, við lagningu nýrra flutningslína eða endurnýjun eldri í landshlutakerfum raforku, skuli vera að notast við jarðstrengi – að því gefnu að það sé tæknilega mögulegt og kostnaðarhlutfall miðað við loftlínu sé innan ákveðinna marka.

1.4.2022

Breyting á gjaldi virkjana í takt við nýja tíma

Þann 1.apríl verður breyting á flutningsgjaldskrá Landsnets, gjaldskrá framleiðenda mun hækka en lækka hjá stórnotendum og dreifiveitum.

24.3.2022

Opin hús vegna mats á umhverfisáhrifum Blöndulínu 3

Fram undan eru opin hús þar sem lagðar verða fram upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum vegna Blöndulínu 3, sem mun liggja milli Blöndustöðvar og Akureyrar.

22.3.2022

Án nýrrar byggða­línu er tómt mál að tala um aukna orku­vinnslu, orku­skipti eða lofts­lags­mark­mið

Skýrsla ráðherra um stöðu og áskoranir í orkumálum með vísan til markmiða og áherslna í loftslagsmálum var kynnt nýlega. Það er ánægjulegt að þau sjónarmið sem við hjá Landsneti höfum talað fyrir fá undirtektir hjá höfundum skýrslunnar.

17.3.2022

Nýr landsnet.is í loftið

Í dag fór nýr vefur Landsnets í loftið, vefur sem unnin var í samvinnu við Advania og EnnEmm auglýsingastofu og við erum mjög spennt að kynna hér fyrir ykkur.

2.3.2022

Fyrsta skóflustungan í Reykjaneslínu 1 - áfangi í Suðurnesjalínu 2

Framkvæmdir við Reykjaneslínu 1 hófust í dag með slóðagerð nærri tengivirkinu við Rauðamel. Reykjaneslína 1 er hluti af Suðurnesjalínu 2 verkefninu og mun liggja frá nýju tengivirki á Njarðvíkurheiði og tengjast inn á Rauðamelslínu 1 við Rauðamel.

2.3.2022

Hætta við háspennulínur

Varað er við hættu sem skapast hefur víða um land vegna snjósöfnunar undir og við háspennulínur.

22.2.2022

Tugir truflana í flutningskerfinu, rafmagnsleysi og bilanir

Veðrið í gær og nótt olli mikilli áraun á flutningskerfi Landsnets og víðtækar truflanir urðu á Suðurlandi, Vesturlandi og á Vestfjörðum.

17.2.2022

Áfram mikil fjárfestingarþörf í flutningskerfinu

Ársreikningur Landsnets 2021 var samþykktur á fundi stjórnar í dag, 17. febrúar 2022.

27.1.2022

Ný greining staðfestir spá um orkuskort

Ný greining um afl- og orkujöfnuð staðfestir þá niðurstöðu frá sambærilegri greiningu sem unnin var 2019 að orkuskortur verði viðvarandi vandamál á Íslandi næstu árin ef ekki verður brugðist skjótt við.

21.1.2022

Ný vefsjá með valkostum vegna Blöndulínu 3 komin í loftið

Við hjá Landsneti erum að ljúka vinnu við gerð umhverfismatsskýrslu fyrir Blöndulínu 3, sem send verður til Skipulagsstofnunar til yfirferðar áður en hægt er að hefja opinbera kynningu á umhverfismatinu. Í umhverfisskýrslunni m.a. greint frá aðalvalkosti framkvæmdarinnar.

13.1.2022

Símkerfið komið í lag

Rétt í þessu komst símkerfið í lag.

13.1.2022

Bilun í símkerfi

Því miður eru búnar að vera truflanir í símkerfinu okkar í morgun en unnið er að viðgerð og vonum við að það komist í lag sem fyrst.

7.1.2022

Maríanna Magnúsdóttir ráðin leiðtogi breytinga hjá Landsneti

Landsnet hefur ráðið Maríönnu Magnúsdóttur sem leiðtoga breytinga.

27.12.2021

Afhendingaröryggi á Vestfjörðum

Við hjá Landsneti vorum að gefa út skýrslu um afhendingaröryggi raforku á Vestfjörðum.

3.12.2021

Holtavörðuheiðarlína 1 - valkostaskýrsla

Lagning Holtavörðuheiðarlínu 1 er mikilvægur hlekkur í endurnýjun á núverandi byggðalínu og er hluti af nýrri kynslóð byggðalínu sem nú er að rísa.