7.11.2018

Raforkuverð til Landsnets 5,45 kr/kWh

Landsnet hefur samið um kaup á raforku vegna flutningstapa fyrir fyrsta ársfjórðung 2019 á grundvelli útboðs sem fram fór í október síðastliðnum.

1.10.2018

Ný gjaldskrá tekur gildi í dag, 1. október 2018

Breytingin felur í sér 5,5% lækkun á gjaldskrá vegna flutningstapa.

1.10.2018

„ Samtalið skiptir máli .“ Stjórn Landsnets á ferðinni

Fyrir okkur hjá Landsneti skiptir miklu máli að sátt ríki í samfélaginu um hlutverk okkar og áherslur og skilningur sé á því að flutningskerfið er ein af grunnstoðum samfélagsins. Fyrir okkur skiptir samtalið máli og við leggjum áherslu á að eiga frumkvæði að stöðugu samtali við hagsmunaaðila.

4.9.2018

Kerfisáætlun Landsnets komin til Orkustofnunar

Almennu umsagnarferli vegna kerfisáætlunar Landsnets, sem staðið hefur yfir síðan í lok maí á þessu ári, lauk formlega föstudaginn 31. ágúst.

31.8.2018

Fyrsti fundur í hagsmunaráði um málefni flutningskerfsins haldinn í dag

Á vorfundi Landsnets í mars sl. ræddi Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra m.a. um áform um að stofna hagsmunaráð, sem lið í auknu samráði um uppbyggingu grunninnviða þar sem hún sagði m.a. að markmiðið með stofnun ráðsins, sem er ráðgefandi fyrir Landsnet, væri að efla enn frekar samráð og miðlun upplýsinga, þannig að áætlanagerð, framkvæmdir og forgangsröðun taki mið af áherslum hagsmunaaðila.

29.8.2018

Verð á raforku lækkar

Landsnet hefur samið um kaup á raforku vegna flutningstapa fyrir fjórða ársfjórðung þessa árs á grundvelli útboðs sem fram fór í júlí og ágúst í sumar.

16.8.2018

Sterk staða og góð afkoma hjá Landsneti

Árshlutareikningur Landsnets fyrir janúar – júní 2018 var lagður fram í dag. Afkoma fyrirtækisins er samkvæmt áætlunum.

24.7.2018

Fitjar

HS Veitur hafa ákveðið að bæta við tveimur 60 MVA spennum (132/33 kV) í tengivirkið Fitjar vegna aukinnar orkunotkunar stórnotandans Advania Data Center.

10.7.2018

Appið komið í lag

Vegna bilunar í appinu ​okkar fóru ekki tilkynningar frá stjórnstöð í appið dagana 8. og 9. júlí.

6.7.2018

Skipulagsstofnun fellst á tillögu að matsáætlun vegna Suðurnesjalínu 2

Skipulagsstofnun hefur farið yfir tillögu að matsáætlun Landsnets, umsagnir og athugasemdir ásamt viðbrögðum Landsnets við þær.

2.7.2018

Tæknilegar kröfur til vinnslueininga þær sömu og í Evrópu

Þann 1. júlí tók gildi ný útgáfa af tveimur netmálunum okkar og í kjölfarið hafa orðið breytingar á viðskiptaumhverfinu okkar.

1.7.2018

Ný gjaldskrá tekur gildi í dag, 1.júlí 2018

Breytingin felur í sér 26% hækkun á gjaldskrá vegna flutningstapa og 12% hækkun á gjaldskrá vegna kerfisþjónustu.

7.6.2018

Örugg endurnýjanleg orka

Ný ítarleg kerfisáætlun Landsnets fyrir árin 2018-2027 kynnt

6.6.2018

Verð á rafmagni fer hækkandi

Landsnet hefur samið um kaup á raforku vegna flutningstapa fyrir þriðja ársfjórðung þessa árs á grundvelli útboðs sem fram fór í apríl.

1.6.2018

Kerfisáætlun 2018-2027 - Örugg endurnýjanleg orka fyrir þig

Landsnet hefur sett í opið umsagnarferli tillögu að kerfisáætlun um uppbyggingu flutningskerfis raforku á Íslandi. Umsagnarferlið, sem stendur til 15. júlí, er tækifæri fyrir hagaðila og almenning að koma að innihaldi kerfisáætlunar og eru allir hvattir til að kynna sér innihald hennar og koma sínum umsögnum á framfæri.

4.5.2018

Breytingar í Búrfelli

Vegna stækkunar Búrfellsvirkjunar og tengingar nýrrar vélar hennar við flutningskerfið þurfti að stækka tengivirki Landsnets í Búrfelli. Samhliða stækkuninni þurfti að endurnýja stjórnkerfi stöðvarinnar. Tengivirkið í Búrfelli er eitt stærsta og mikilvægasta tengivirki landsins og þurfti að ráðast í þessar breytingar með virkið í fullum rekstri. Framkvæmdin var því afar vandasöm og krafðist mikils undirbúnings, skipulags og aga.

26.4.2018

Metdagur á Grundarfirði ​

Vinna við Grundarfjarðarlínu 2, jarðstrengs á milli Grundarfjarðar og Ólafsvíkur, er hafin að nýju.

26.4.2018

Halldór og Rán nýir formenn NordBer

Halldór Halldórsson hjá Landsneti og Rán Jónsdóttir hjá Orkustofnun tóku í morgun við formennsku hjá NordBER sem eru sameiginleg samtök raforkuflutningsfyrirtækja og orkustofnana á öllum Norðurlöndum.

24.4.2018

Suðurnesjalína 2 - tillaga að matsáætlun í kynningu

Frestur til athugasemda er til 11. maí 2018.

1.4.2018

Ný gjaldskrá tekur gildi í dag, 1. apríl 2018.

Breytingin felur í sér 7,5% hækkun á gjaldskrá vegna flutningstapa.