3.4.2019

Tengipunktur við Ísafjarðardjúp og tenging Hvalár - kerfisgreining

Í þessari skýrslu er til kerfislegrar skoðunar hugsanlegur nýr tengipunktur Landsnets við Ísafjarðardjúp og tenging hans við meginflutningskerfi raforku, sem horft er til að liggi suður í Kollafjarðabotni að Mjólkárlínu 1.

2.4.2019

Ný flutningsgjaldskrá tók gildi 1.apríl

Breytingin felur í sér 18,8% lækkun á gjaldskrá flutningstapa frá fyrri ársfjórðung.

1.4.2019

Upprunaábyrgðir - ný gjaldskrá

Ný gjaldskrá vegna útgáfu upprunaábyrgða tekur gildi í dag 1.apríl 2019

26.3.2019

Samorka styður innleiðingu þriðja orkupakkans

Á aðalfundi Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja, þann 6. mars 2019 var eftirfarandi ályktun samþykkt:

15.3.2019

Afhendingaröryggi lakast á Vestfjörðum

Afhendingaröryggi Landsnets til almennra notenda er misjafnt eftir landshlutum. Í mörg ár hefur ​afhendingaröryggið verið lakast á Vestfjörðum. Þar voru straumleysismínútur að meðaltali um 164 á ári, síðustu 5 árin. Straumleysismínútunum hefur fækkað fyrir vestan með tilkomu varaaflsstöðvarinnar í Bolungarvík og snjallnetsins á Vestfjörðum, sem eru að jafnaði að bregðast við um 90 sekúndum eftir að truflun á sér stað. Eftir sem áður er afhendingaröryggi enn lakast á Vestfjörðum.

12.3.2019

Langtímahugsun skilar auknu öryggi ​

Vorfundur Landsnets fór fram á Hilton Reykjavík Nordica í dag, þriðjudag. Yfirskrift fundarins var „Hvað slær út þjóðaröryggi? Framtíð íslenska raforkumarkaðarins“.

26.2.2019

Kolefnisspor flutningskerfisins

Kolefnisspor íslenska raforkuflutningskerfisins er 0,87 g CO2-ígildi á hverja flutta kWst. Þetta er niðurstaða vistferilsgreiningar sem unnin var af verkfræðistofunni EFLU fyrir Landsnet. Af þessum 0,87 grömmum er tæplega helmingur tilkomin vegna framleiðslu á orku sem tapast í flutningskerfinu.

15.2.2019

Sterk staða og áframhaldandi stöðugleiki

Ársreikningur Landsnets 2018 var samþykktur á fundi stjórnar í dag 15. febrúar 2019.

15.2.2019

Innkaup á reiðuafli

Á síðasta ári var unnið að endurnýjun samninga um innkaup á reiðuafli þar sem tveir samningar runnu út á árinu.

13.2.2019

Tíu umsagnir bárust

Við hjá Landsneti höfum tekið saman skýrslu með viðbrögðum við umsögnum sem bárust vegna verkefnis- og matslýsingar fyrir kerfisáætlun Landsnets 2019 - 2028.

5.2.2019

Raforkuverð heldur áfram að hækka

Nú liggur fyrir meðalverð raforku vegna flutningstapa fyrir 2. ársfjórðung 2019 en samið hefur verið á grundvelli rafræns útboðs sem fram fór í janúar mánuði.

5.2.2019

Endurheimt gróðurs gengur vel

Góður árangur hefur náðst við endurheimt á gróðri við Kröflulínu 4 og Þeistareykjalínu 1 en strax í upphafi verkefnisins var ákveðið að fara í endurheimt á gróðri.

22.1.2019

Orkustofnun samþykkir kerfisáætlun Landsnets fyrir tímabilið 2018 - 2027

Orkustofnun tók þann 18.1.2019 ákvörðun um að samþykkja kerfisáætlun Landsnets fyrir tímabilið 2018-2027. Með breytingu á raforkulögum á árinu 2015 fékk Orkustofnun nýtt hlutverk sem felst í eftirliti með uppbyggingu flutningskerfisins í gegnum kerfisáætlun Landsnets.

27.12.2018

Starfið í stjórnstöðinni snýst um samskipti

Ragnar Guðmannsson, forstöðumaður stjórnstöðvar Landsnets, hefur starfað í stjórnstöðinni í 16 ár og man vart eftir eins góðu ári og þessu sem nú er að líða þegar kemur að straumleysi. Hann segir þó að við þurfum að gera enn betur til að standast samanburð við nágrannalöndin og auka enn frekar afhendingaröryggi kerfisins.

21.12.2018

Rafsníkir á ferðinni á Brennimelslínu

Laki ehf. er íslenskt sprotafyrirtæki sem undanfarin ár hefur unnið að þróun búnaðar til að "sníkja" rafmagn af háspennulínum. Orkan, sem þessi "Rafsníkir" (14. jólasveinninn?) vinnur úr línunni er notuð til þess að knýja ýmsan mæli- og eftirlitsbúnað sem koma má fyrir í búnaðinum.

17.12.2018

Stuðlað að aukinni notkun á endurnýjanlegri orku

Landsnet, Rarik, HS Veitur og Félag íslenskra fiskmjölsframleiðenda (FÍF) hafa sameinast um að stuðla að aukinni notkun á endurnýjanlegri orku í fiskmjölsiðnaði á Íslandi.

20.11.2018

​ Hafðu áhrif – taktu þátt í samtalinu

Dagana 21. nóvember og 22. nóvember stendur Landsnet fyrir opnu húsi á tveimur stöðum á Norðurlandi til kynna frummatsskýrslu vegna Hólasandslínu 3.

19.11.2018

Verkefnis- og matslýsing Kerfisáætlunar 2019-2028

Við hjá Landsneti erum byrjuð að móta kerfisáætlun 2019-2028 samkvæmt raforkulögum nr. 65/2003. Samhliða er unnið umhverfismat á umhverfisáhrifum kerfisáætlunar skv. lögum nr. 105/2006 um umhverfismat áætlana.

9.11.2018

Landsnet hlýtur gullmerki Jafnlaunaúttektar PwC

Við hjá Landsneti fengum i dag afhent gullmerki Jafnlaunaúttektar PwC. Úttektin segir til um kynbundinn launamun innan fyrirtækisins að teknu tilliti til áhrifaþátta á laun.

9.11.2018

Frummatsskýrsla fyrir Hólasandslínu

Landsnet hefur lagt fram frummatsskýrslu fyrir Hólasandslínu 3 til athugunar hjá Skipulagsstofnun.