Víxlbylgjumælingar, nýtt tæki til áhættumats
Nýjar mælingar, byggðar á víxlbylgjumælingu úr gervitunglum, sýna að áhrif jarðhræringa á Reykjanesi hafa mikil áhrif á hreyfingu og tilfærslu lands á Reykjanesskaganum og geta þar með haft áhrif á innviði á svæðinu.
Hversu hart má ganga að flutningskerfinu?
Undanfarin misseri hefur öryggi raforkukerfa verið mikið i umræðunni.
Afhendingaröryggi á Suðurnesjum
Jarðhræringar á Reykjanesi undanfarið hafa vakið upp umræðu um öryggi raforkuflutnings á svæðinu. Eins og staðan er í dag er ein 132 kV raflína, Suðurnesjalína 1, sem flytur raforku til og frá Suðurnesjum. Á Reykjanesi eru eingöngu gufuaflsvirkjanir sem eru viðkvæmari fyrir álagsbreytingum en vatnsaflsvirkjanir.
Ólíklegt að eldgos hafi áhrif á flutningskerfið miðað við sviðsmynd dagsins
Við hjá Landsneti höfum í dag verið að meta viðbrögð út frá sviðsmyndum og áhættumati sem nú er unnið eftir. Farið hefur verið í gegnum mögulegar áhættur hverrar sviðmyndar og viðbrögð við þeim metin. Sviðsmyndirnar tengjast bæði eldgosi og stórum skjálftum og þær eru í stöðugri uppfærslu og áhættumati eftir upplýsingum frá Almannavörnum, Veðurstofunni og okkar sérfræðingum.
Stærsta framkvæmdaár í sögu Landsnets
Ársreikningur Landsnets 2020 var samþykktur á fundi stjórnar í dag, 18. febrúar 2021.
Mikilvægir áfangar í undirbúningi Suðurnesjalínu 2
Þrjú af fjórum sveitarfélögum, á línuleiðinni, hafa nú veitt framkvæmdaleyfi
Verkefnis- og matslýsing Kerfisáætlunar 2021-2030
Við hjá Landsneti erum byrjuð að móta kerfisáætlun 2021-2030 samkvæmt raforkulögum nr. 65/2003. Samhliða er unnið umhverfismat á umhverfisáhrifum kerfisáætlunar skv. lögum nr. 105/2006 um umhverfismat áætlana.
Umræðan um flutningskostnað raforku - stöðugleiki, skilvirkni og gagnsæi
Við hjá Landsneti fögnum allri umræðu um flutningskostnaðinn og gjaldskránna okkar og teljum það gott að umræðan um gjaldskrármálin séu gagnsæ, opin og byggð á staðreyndum.
Raforkuverð vegna flutningstapa
Samkvæmt raforkulögum nr. 65/2003 ber Landsneti að útvega rafmagn í stað þess sem tapast í kerfinu
Nýir samningar um reglunaraflstryggingu á grundvelli útboðs
Landsnet hefur í kjölfar útboðs, samið við HS Orku, Landsvirkjun og Orku náttúrunnar, um kaup á reglunaraflstryggingu fyrir árið 2021
Breyting á gjaldskrá Landsnets 1. janúar 2021
Þann 1. janúar breytist gjaldskrá Landsnets til stórnotenda, gjaldskrá til dreifiveitna ásamt gjaldskrá vegna flutningstapa og kerfisþjónustu.
Sótt um framkvæmdaleyfi vegna Suðurnesjalínu 2
Undirbúningur fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2 hefur staðið yfir lengi og við hjá Landsneti höfum í mörg ár talað fyrir mikilvægi þess að ráðast í framkvæmdir til að bæta afhendingaröryggi raforku á Suðurnesjum og auka flutningsgetu raforkukerfisins milli höfuðborgarsvæðisins og Suðurnesja.
Gjaldskrárbreytingar, aukið afhendingaröryggi og styrking flutningskerfisins
Landsnet hefur sent Orkustofnun tillögu að nýrri gjaldskrá sem áætlað er að taki gildi 1. janúar 2021, með fyrirvara um athugasemdir stofnunarinnar.
„Ég er í góðu sambandi við þvottavélina…“ #landsnetslífiðátímumCovid
Sagði Halldór Örn Svansson sem vinnur við fageftirlit rafbúnaðar hjá okkur, eða Dóri eins og hann er alltaf kallaður, þegar við heyrðum í honum í morgun og ræddum lífið hjá Landsneti á þessum sérkennilegu tímum.
„Spurning hvort við vinnum heima eða eigum heima í vinnunni“ #landsnetslífiðátímumCovid
Sagði Anna Sigga Lúðvíksdóttir sérfræðingur í innkaupum á fjármálasviðinu okkar þegar við heyrðum í henni í morgun og tókum morgunbollafjarfund um lífið í vinnunni þessa dagana sem er samofið lífinu heima.
Jafnstraumstengingar í raforkukerfum
Í haust leitaði Landsnet til Háskólans í Reykjavík til þess að skoða almennt möguleika á að nota jafnstraumstengingar (DC) í flutningskerfinu, þá sem hluta af möskvuðu kerfi eða sem hluta hringtengingar. Nú hefur Háskólinn skilað frá sér minnisblaði þar sem dregnar eru saman helstu upplýsingar um jafnstraumstengingar í raforkukerfum út frá tæknilegum og rekstrarlegum þáttum.
Fyrsti fundur í nýju verkefnaráði Lyklafellslínu, línu sem mun marka útlínur höfuðborgarsvæðisins
Þann 29. október fór fram fyrsti fundur í verkefnaráði Lyklafellslínu, nýrrar línu sem liggja mun frá Lyklafelli í Mosfellsbæ að Völlunum í Hafnarfirði. Í framhaldinu verða svo Hamraneslínur sem liggja um Heiðmörkina og Ísallínur teknar niður.
Þar sem lognið hefur lögheimili #landsnetslífiðátímumcovid
Morgunbollaspjallinu, Landsnetslífið á tímum Covid, hefur borist bréf frá verkefnastjóranum okkar í gæðamálum og samfélagsábyrgð, Engilráð Ósk, sem alltaf er kölluð Inga en hún er stödd á Ísafirði þessa dagana.
Arðsemi Landsnets innan löglegra marka
Landsnet hafnar því að arðsemi fyrirtækisins sé yfir löglegum mörkum, eins og fram kom í Markaðnum, Fréttablaðinu í vikunni. Þá er rétt að halda því til haga að eignastofn félagsins og meðhöndlun hans er byggður á ákvæðum raforkulaga og alþjóðlegum reikningsskilastöðlum.
Tíminn, verkefnin og heimspekihundurinn #landsnetslífiðátímumCovid
„Góðan daginn, getur þú beðið aðeins” sagði Einar S. Einarsson framkvæmdastjóri stjórnunarsviðs þegar við náðum á hann í morgun til að eiga við hann morgunbollaspjallið um lífið hjá Landsneti þessar vikurnar en kröfuharðasti vinnufélagi hans þessa dagana, heimsspekihundurinn Plato, þurfti að eiga við hann eitt orð.
FLÝTILEIÐIR
FLÝTILEIÐIR